- Með Gwenview er verulega auðvelt að skipuleggja og deila myndunum þínum.
- Notaðu útflutningsmöguleikana til að afrita myndirnar þínar á aðrar tölvur, á iPod, í sérniðið HTML myndasafn, eða flytja þær út í þjónustur á borð við Flickr, SmugMug, PicasaWeb, Facebook og fleiri.
- Til að nota þróaðri aðferðir við skipulagningu og meðhöndlun mynda er hægt að setja upp digiKam myndaumsýsluforritið.